Þjónusta
og verk

Starfsfólk Popp Up hefur nokkurra ára reynslu í umsjón á samfélagsmiðlum og myndbandagerð á TikTok.

Skoðu verkin
Ör niður
Popp Up - TikTok, Instagram Reels

Hvað gerum við?

Popp Up er nýtt og ferskt fyrirtæki sem hefur ástríðu fyrir því að búa til grípandi  stuttmyndbönd (e. short form content) og tryggir fyrirtækjum sýnileika á miðlum TikTok, Instagram Reels og Facebook.

Hvað felst í þjónustunni?

Greining
Greining
Hugmyndavinna
Hugmyndavinna
klipping
Klipping
BirtING
Birting
RÁÐGJÖF
Ráðgjöf
Tökur
Greining

Hvað eru stuttmyndbönd á samfélagsmiðlum?

Stuttmyndbönd er efni þar sem þú kemur fyrirtækinu þínu á framfæri með notkun stuttra, hnitmiðaðra og áhrifaríkra myndbanda í lóðréttri símastærð. Yfir 83% notkun samfélagsmiðla fer fram í gegnum síma og því eru myndbönd að ná sífellt lengra í þeirri stærð.

Hvernig stuttmyndbönd er hægt að gera í dag?

Það er hægt að koma öllum áherslum þínum á framfæri. Með myndböndum á samfélagsmiðlum getur þú frætt markhópinn þinn, veitt honum skemmtun eða aukið sýnileika þinnar þjónustu. Það sem skiptir máli er að gera það á réttan hátt og að áhorfandi upplifi ákveðið virði með því að horfa.

Hvar liggja tækifærin?

Tækifærin eru mörg og ólík. TikTok er ört vaxandi miðill en tækifærin stoppa ekki þar. Stuttmyndbönd af þessari gerð eru bara rétt að byrja og munu skapa framtíðina í efnisgerð á samfélagsmiðlum.